30.01.2011 12:00
Bjóðin beitt á Ströndum





Frá bjóðabeitningu á Ströndum © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, jan. 2011
Árni Þór hefur síðu bæði á Facebook og eins hér á 123.is þar sem hann er mjög duglegur að birta myndir úr sinni heimasveit, ef svo má orða það. Tengill á síðuna á 123.is má finna hér til hliðar í tenglaröðinni.
Skrifað af Emil Páli
