30.01.2011 11:00

Bliki SU 10 og Einir SU 7

Bjarni Guðmundsson, á Neskaupstað sendi mér í gærkvöldi þessa mynd sem hann tók af tveimur bátum uppi á bryggju á Eskifirði, í gær, en þar eru þeir í skveringu.


   2209. Bliki SU 10 og 1698. Eirir SU 7, á Eskifirði í gær © mynd Bjarni G., 29. jan. 2011