29.01.2011 12:00
Hannes Þ. Hafstein
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein var í morgun þegar aðeins birti í Sandgerði, við æfingar á höfninni að mér sýndist aðallega hvernig stjórna ætti skipinu og þar var leiðbeinandi Sigurður Stefánsson kafari.
Samkvæmt betri skilgreiningu er hér um að ræða æfingarnámskeið fyrir áhafnir björgunarbáta og þarna var það fyrir meðlimi Sigurvonar í Sandgerði og Björgunarsveitarinnar Suðurnes í Njarðvík.





2310. Hannes Þ. Hafstein, í Sandgerðishöfn í morgun © myndir Emil Páll, 29. jan. 2011
Samkvæmt betri skilgreiningu er hér um að ræða æfingarnámskeið fyrir áhafnir björgunarbáta og þarna var það fyrir meðlimi Sigurvonar í Sandgerði og Björgunarsveitarinnar Suðurnes í Njarðvík.





2310. Hannes Þ. Hafstein, í Sandgerðishöfn í morgun © myndir Emil Páll, 29. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
