28.01.2011 18:00
Quo Vadis R-86-K ex Jón Sigurðsson GK 62 og GK 110
Í fyrradag er ég birti þessa mynd, skoðaði ég ekki nógu vel sögu bátsins, en nú hefur komið í ljós að hér er um að ræða fyrrum íslenskan bát sem bar nafnið Jón Sigurðsson GK 62 og síðar GK 110 með heimahöfn í Grindavík.
Þó sjálfsagt einhverjir haldi að nafnið sé í höfuðið á Jóni Sigurðssyni Forseta er svo ekki, heldur er þetta nafn Jóns Sigurðssonar sem keypti Fiskijöl og lýsi í Grindavík eftir bruna fyrir tugum ára og byggði upp og gerði að miklu fyrirtæki. Umdæmisstafirnir GK 62 er fengnir til að setja punktinn fyrir nafngiftina, því Jón var alla tím með bílnúmerið G 62.
Bátur þessi hefur borið allmörg nöfn s.s. Torbas M-35-HÖ, King Cross FR 380, Jón Sigurðsson GK 62, Jón Sigurðsson TN 1110, Jón Sigurðsson GK 110 og aftur Jón Sigurðsson TN 1110, Östeanger H-128-AV, Morten Einar H-121-AV og Quo Vadis R-86-K

Quo Vadis R-86-K, frá Noregi ex 2275. Jón Sigurðsson GK © mynd Shipspotting, M/S Rovaer
Þó sjálfsagt einhverjir haldi að nafnið sé í höfuðið á Jóni Sigurðssyni Forseta er svo ekki, heldur er þetta nafn Jóns Sigurðssonar sem keypti Fiskijöl og lýsi í Grindavík eftir bruna fyrir tugum ára og byggði upp og gerði að miklu fyrirtæki. Umdæmisstafirnir GK 62 er fengnir til að setja punktinn fyrir nafngiftina, því Jón var alla tím með bílnúmerið G 62.
Bátur þessi hefur borið allmörg nöfn s.s. Torbas M-35-HÖ, King Cross FR 380, Jón Sigurðsson GK 62, Jón Sigurðsson TN 1110, Jón Sigurðsson GK 110 og aftur Jón Sigurðsson TN 1110, Östeanger H-128-AV, Morten Einar H-121-AV og Quo Vadis R-86-K

Quo Vadis R-86-K, frá Noregi ex 2275. Jón Sigurðsson GK © mynd Shipspotting, M/S Rovaer
Skrifað af Emil Páli
