27.01.2011 21:00
Súlumastur á Mörtu Ágústsdóttur GK 14 ?
Hér er báturinn kominn út úr húsi og búið að mála skrokkinn, en yfirbyggingin er öll eftir, auk þess sem orðrómur segir að skipta eigi um mastur á bátnum þar sem það var orðið ónýtt og sé beðið eftir að mastrið af Súlunni sem fór í pottinn í Belgíu komi Njarðvíkur þar sem það verði sett á bátinn.



967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011



967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
