27.01.2011 00:00

Þorsteinn

Já eins og sést á myndasyrpunni sem kemur hér á eftir, er ekki mikil alvara á ferðinni, heldur verið að taka bátinn upp á dráttarvagn. Gerist það á athafnarsvæði Skipasmíðastöðvar Njarðvikur.
















   7647. Þorsteinn, björgunarbátur björguarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði, tekinn upp á vagn í Njarðvík © myndir Emil Páll, 26. jan. 2011