26.01.2011 18:06
Lagarfljótsormurinn
Svafar Gestsson, er fjarri góðu gamni, því í fyrsta loðnutúrnum eftir frí, veiktast hann hastarlega af lungnabólgu og varð að fara heim og á leiðinn frá Hornafirði til Húsavíkur tók hann þessar myndir af Lagarfljótorminum, í gær. - Sendi Svafari bestu kveðjur með von um að hann hressist fljótt.


2380. Lagarfljótsormurinn © myndir Svafar Gestsson, 25. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
