25.01.2011 10:00

Landhelgisgæslan fylgist með norskum loðnuskipum

Samkvæmt fregnum af vef Landhelgisgæslunnar fór varðskip í eftirlit varðandi norsku loðnuskipin sem voru að veiða út af Austfjörðum um miðjan mánuðinn.

Hér koma þrjár myndir sem Guðmundur St. Valdimarsson, bátsmaður á Ægi tók við það tækifæri, en fleiri myndir og frásögn má finna á vef gæslunnar.

20012011LodnuveidarIMG_1764a

20012011LodnuveidarIMG_1759a

20012011LodnuveidarIMG_1665a

                       © myndir Guðmundur St. Valdimarsson