25.01.2011 07:25
5 kör í fjöru
Eftir háflóð og sjógang, má alltaf sjá fiskikör á flakki víða um fjörur, en ekki sjást þau oft svona mörg eins og á þessar mynd sem tekin er inn á sjóvarnargarðinn við Víkingaheima á Fitjum í Njarðvík.

© mynd Emil Páll, 24. jan. 2011

© mynd Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
