24.01.2011 21:03
Þrír nálgast land
Í dag mátti sjá grilla í bak við suddann, þrjá báta sigla inn Stakksfjörð á leið til hafnar í Njarðvik og koma hér myndir af þeim öllum er þeir komu út úr suddaþokunni þar sem hún var þéttust. Fleiri suddaþokumyndir eftir miðnætti í nótt. En myndirnar birtast í þeirri röð sem bátarnir komu.

2101. Sægrímur GK 525

233. Erling KE 140

363. Maron GK 522 © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011

2101. Sægrímur GK 525

233. Erling KE 140

363. Maron GK 522 © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
