23.01.2011 20:00
Örn KE 14 og Sigurfari GK 138
Hér sjáum við tvo af dragnótabátunum, sem gerðir eru út á það veiðarfæri allt árið, en þeir eru þó nokkrir sem stunda þann veiðiskap árið um kring og sá síðarnefndi hér fyrir neðan, landar oft í Þorlákshöfn og Grindavík.

2313. Örn KE 14 og 1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 23. jan. 2011

2313. Örn KE 14 og 1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 23. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
