23.01.2011 00:43
Tveir nýir Ólafsvíkurbátar seldir aftur
Tveir nánast nýir bátar sem á síðasta sumri bættust í flota Ólafsvíkur, hafa báðir verið seldir þaðan. Óli Færeyingur SH 315 sem kom í maí sl. hefur verið seldur til Skagastrandar, þar sem hann hefur fengið nafnið Bergur Sterki HU 17 og Ásdís SH 154, sem sjósett var í júlí sl. hefur nú verið skráð á Neskaupstað.

2452. Óli Færeyingur SH 315, heitir nú Bergur Sterki HU 17 © mynd Þröstur Albertsson, í maí 2010

2794. Ásdís SH 154, nú skráð í eigu aðila á Neskaupstað © mynd Emil Páll, í júlí 2010
2452. Óli Færeyingur SH 315, heitir nú Bergur Sterki HU 17 © mynd Þröstur Albertsson, í maí 2010
2794. Ásdís SH 154, nú skráð í eigu aðila á Neskaupstað © mynd Emil Páll, í júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
