22.01.2011 09:37
Eigendaskipti: Egill I RE og Salka GK
Samkvæmt heimildum síðunnar hafa tveir trébátar skipt um eigendur. Egill I RE 123 er nú í eigu aðila hér suður með sjó. Salka GK 79 var hinsvegar slegin lánastofnun á Suðurnesjum á uppboði.

2004. Egill I RE 123 © mynd Emil Páll

1438. Salka GK 79 © mynd Emil Páll

2004. Egill I RE 123 © mynd Emil Páll

1438. Salka GK 79 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
