22.01.2011 08:50
Á leiðinni í vinnu frá Húsavík til Hafnar
Hér eru nokkrar frá því í gær er Svafar Gestsson var á ferð frá Húsavík til Hafnar. Þar var verið að landa loðnu úr 3ja túr og stefnan er á loðnumiðin kl. 07 í morgun
Við Hvalsnes
Breiðdalsvík
Breiðdalsvík
1875. Gná NS 88, á Breiðdalsvík
1875. Gná NS 88 og 2764. Beta VE 36, á Breiðdalsvík
2766. Benni SF 66, á Breiðdalsvík
1842. Nökkvi SU 100, á Breiðdalsvík
Gamall bátur, 6115. Sæbjörg SU 177, á Breiðdalsvík
Stöðvarfjörður
Stöðvarfjörður
Búlandstindur
© myndir Svafar Gestsson, 21. jan. 2011
