22.01.2011 00:00
Kraumandi fjörður: Fuglar, síld og háhyrningar
Heiða Lára á Grundarfirði sendi þessa myndasyrpu sem hún tók í gær ( föstudaginn - bóndadaginn) á Grundarfirði og fylgdi með eftirfarandi texti:











Grundarfjörður © myndir Heiða Lára (Aðalheiður) 21. jan. 2011
Það er búið að vera háhyrningstorfa hér á firðinum í dag og gær, eru þeir á eftir síldinni sem er hér á Breiðarfirðinum. Hafa þeir komið mjög nálægt landi á eftir síldinni. Einnig fylgir síldinni mikið fulgalíf. Þessar myndir tók ég um 14 í dag þá var mikið fjör á firðinum.











Grundarfjörður © myndir Heiða Lára (Aðalheiður) 21. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
