21.01.2011 10:00

Morning Cello

Í framhaldi að því að ég birti í gær mynd af skipi sem heitir Morning Chorus, sendi Guðmundur ST. Valdimarsson þessa mynd ásamt þessum upplýsingurm:

 Það vill svo skemmtilega til að ég náði mynd af samskonar skipi í fyrrasumar eða 9. maí, við strendur Afríku. Það skip heitir Morning Cello og svei mér ef þetta eru ekki systurskip í eigu sömu útgerðar. Þetta skip sem ég myndaði er bílaflutningaskip. 
 
Hérna eru upplýsingar um skipið : http://exchange.dnv.com/exchange/main.aspx?extool=vessel&vesselid=27421

                           - Sendi ég Guðmundi St. kærar þakkir fyrir -


         Morning Cello, við strendur Afríku © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, 9. ma