19.01.2011 22:00
Grimsholm - norsk/íslenskur
Af gerðinni Víkingur 1300 frá Samtaki ehf., í Hafnarfirði en gerður út frá Honningsvaag, í Noregi.

Grimsholm T-24-K, framleiddur hjá Samtaki ehf., Hafnarfirði, en nú með heimahöfn í Honningsvaag í Noregi © mynd Roar Jensen, 2010

Grimsholm T-24-K, framleiddur hjá Samtaki ehf., Hafnarfirði, en nú með heimahöfn í Honningsvaag í Noregi © mynd Roar Jensen, 2010
Skrifað af Emil Páli
