19.01.2011 19:00
Hannes Þ. Hafstein og Jón Oddgeir
Í morgun kl. 8 tók ég mynd af þessum tveimur og voru þær hálf skuggalegar í birtuleysinu, hér koma síðan myndir af sömu skipum teknar um kl. 11 í morgun


Björgunarskipin 2474. Jón Oddgeir og 2310. Hannes Þ. Hafstein í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 19. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
