18.01.2011 21:00
Fyrrum ísl. togari á leið í pottinn
Togarinn Sjagaklettur TG 102, sem þar áður hét Dala-Rafn VE, er nú á leið í pottinn í Danmörku samkvæmt þessari frétt af vefnum joanisnielsen.fo
Togari þessi var smíðaður fyrir hornfirðingar og var fyrsti togarinn sem Hornfirðingar eignuðus og kom hann til heimahafnar 16. júní 1975.
Togarinn hafði smíðanúmer 71 hjá Storviks Mek. Verksted A/S, Kristjanssund Noregi 1975.
Á meðan togarinn var í Vestmannaeyjum var hann seldur Þorbirni hf., í Grindavík og var búið að skrifa undir kaupsamning er Vestmannaeyjabær neytti forkaupsrétt á skipinu.
Seldur til Færeyja í des. 2002
Nöfn: Skinney SF 20, Sindri VE 60, Dala-Rafn VE 508 og í Færeyjum Dala-Rafn og Sjagaklettur TG 102.
Togari þessi var smíðaður fyrir hornfirðingar og var fyrsti togarinn sem Hornfirðingar eignuðus og kom hann til heimahafnar 16. júní 1975.
Togarinn hafði smíðanúmer 71 hjá Storviks Mek. Verksted A/S, Kristjanssund Noregi 1975.
Á meðan togarinn var í Vestmannaeyjum var hann seldur Þorbirni hf., í Grindavík og var búið að skrifa undir kaupsamning er Vestmannaeyjabær neytti forkaupsrétt á skipinu.
Seldur til Færeyja í des. 2002
Nöfn: Skinney SF 20, Sindri VE 60, Dala-Rafn VE 508 og í Færeyjum Dala-Rafn og Sjagaklettur TG 102.
| Sjagaklettur skal høggast upp |
![]() |
| Hvalbiartrolarin
Sjagaklettur skal høggast upp. Skipið er í so vánaligum standi, at
reiðaríðið hevur avgjørt, at selja Sjagaklett til upphøggingar. Thor Goliath fór í gjár av Hvalba við Sjagakletti uppá sleip, Sjagaklettur skal høggast upp í Danmar. Sjagaklettur hevur tað seinastu tíðina partrolað saman við Vesturleika úr Sørvági. |
Skrifað af Emil Páli

