18.01.2011 15:35
Haugagut með loðnu til Eskifjarðar í dag
Norski loðnubáturinn Haugagut, kom um kl. 13.30 í dag með um 670 tonn af loðnu til Eskifjarðar. Tók Óðinn Magnason þessa mynd af vefmyndavélinni þar sem báturinn sést koma þangað.

Haugagut, á Eskifirði í dag © mynd Óðinn Magnason, af vefmyndavélinni á Eskifirði um kl. 13.30. í dag

Haugagut, á Eskifirði í dag © mynd Óðinn Magnason, af vefmyndavélinni á Eskifirði um kl. 13.30. í dag
Skrifað af Emil Páli
