18.01.2011 15:22
Plastbátur með skemmd skrúfublöð
Núna áðan var tekinn upp í slipp bátur sem er með öll skrúfublöðin skemmd. Hér er ekki um að ræða Gulltopp sem ég sagði frá í nótt, því frétt um hann kemur á eftir þessari. Sá sem á þessi skrúfublöð verður nánar til umfjöllunar eftir miðnætti í nótt, en hér koma tvær neðansjávarmyndir sem Sigurður Stefánsson kafari tók af skrúfu bátsins og fleiri myndir einnig frá honum á miðnætti.


Tvær af þeim neðansjávarmyndum sem Sigurður Stefánsson, kafari tók af bátnum sem nánar verður sagt frá á miðnætti, en þessi bátur var tekinn upp í slipp nú síðdegis © myndir Sigurður Stefánsson, 17. jan. 2011


Tvær af þeim neðansjávarmyndum sem Sigurður Stefánsson, kafari tók af bátnum sem nánar verður sagt frá á miðnætti, en þessi bátur var tekinn upp í slipp nú síðdegis © myndir Sigurður Stefánsson, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
