17.01.2011 00:00
Krossavík við Hellissand
Sigurbrandur sendi þessa myndasyrpu og fylgdi með þessi texti:
Þetta er Krossavík við Hellissand og gömlu hafnarmannvirkin þar. Það eru kominir margir áratugir frá því þessi höfn var notuð en Rifshöfn tók að mestu við hennar hlutverki, en samt var gert út frá Krossavík um árabil þrátt fyrir það








Krossavík við Hellissand © myndir og texti, Sigurbrandur, 16. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
