16.01.2011 22:00
Garðskagi og saga Braga GK og Hólmsteins GK
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók á Garðskaga í dag og undir báðum bátunum er saga þeirra birt í máli.

Garðskagaviti, Byggðasafnið, gamla vitavarðarhúsið og Flösin

Gamli vitinn, sem nú er fuglarannsóknarstöð

573. Hólmsteinn GK 20
Smíðaður hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1946. Gerður af safngrip 2008, en lá þó í Sandgerðishöfn, þar sem hann sökk 16. okt. 2009 eftir að Ásdís GK 218 hafði siglt utan í hann. Náði Köfunarþjónusta Siugaðra bátnum upp og flutti bátinn á Garðskaga 20. nóv. 2009.
Nöfn: Hafdís GK 20 og Hólmsteinn GK

1198. Bragi GK 54 © myndir Emil Páll, 16. jan. 2011
Smíðanúmer 401 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971. Stóð uppi á bryggjunni í Garði frá árinu 1994 og þar til hann var fluttur á Garðskaga. Frá 1994 hefur hann verið í umsjón Byggðasafnsins á Garðskaga.
Nöfn: Gautur ÁR 19, Gautur MB 15, Trausti SH 72, Trausti BA 2, Trausti KE 73, Ingimundur RE 387, Bragi GK 274 og Bragi GK 54

Garðskagaviti, Byggðasafnið, gamla vitavarðarhúsið og Flösin

Gamli vitinn, sem nú er fuglarannsóknarstöð

573. Hólmsteinn GK 20
Smíðaður hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1946. Gerður af safngrip 2008, en lá þó í Sandgerðishöfn, þar sem hann sökk 16. okt. 2009 eftir að Ásdís GK 218 hafði siglt utan í hann. Náði Köfunarþjónusta Siugaðra bátnum upp og flutti bátinn á Garðskaga 20. nóv. 2009.
Nöfn: Hafdís GK 20 og Hólmsteinn GK

1198. Bragi GK 54 © myndir Emil Páll, 16. jan. 2011
Smíðanúmer 401 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971. Stóð uppi á bryggjunni í Garði frá árinu 1994 og þar til hann var fluttur á Garðskaga. Frá 1994 hefur hann verið í umsjón Byggðasafnsins á Garðskaga.
Nöfn: Gautur ÁR 19, Gautur MB 15, Trausti SH 72, Trausti BA 2, Trausti KE 73, Ingimundur RE 387, Bragi GK 274 og Bragi GK 54
Skrifað af Emil Páli
