16.01.2011 00:00
Havfrakt á Þórshöfn
Færeyska flutningaskipið Havfrakt, liggur enn á Þórshöfn, enda er búið að kyrrsetja það eftir að það strandaði fulllestað af mjöli. Er nú beðið eftir að annað flutningaskip komi og taki farminn.




Havfrakt, kyrrsett á Þórshöfn © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson, 15. jan. 2011




Havfrakt, kyrrsett á Þórshöfn © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson, 15. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
