13.01.2011 21:03

Búið að kyrrsetja Havfrakt á Þórshöfn

Búið er að kyrrasetja færeyska flutningaskipið Havfrakt sem strandaði fullfermnt á Þórshöfn nú í vikunni. Stóð til að skipið færi frá landinu í kvöld í fylgd varðskipsins Ægis, en svo verður ekki og er annað flutningaskip á leiðinni til að taka mjölfarminn sem var í skipinu, áður en hugað verði af skipinu sjálfu

Stutt er síðan þetta sama skip strandaði og sjáum við hér mynd sem sýnir það á strandstað 24. sept. sl. í Finnsnesrennu


    Havfrakt, á strandstað í Finnsnesrenna © mynd MarineTraffic Bjoern Hansen, 24. sept. 2010