13.01.2011 00:00
Anna SI 117 / Anna SH 122 / Stokksnes RE 123
Hér er á ferðinni fimmtugur bátur sem var seldur til Ghana á síðasta ári, en þá var það búið að flakka milli eiganda í Belize, Rússlandi og Senegal.

7. Anna SI 117 © mynd Snorri Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

7. Anna SH 122 © mynd Snorrason

7. Stokksnes RE 123 © mynd Álasund
Smíðanúmer 1183 hjá Scheepswerft De Beer, Zaandam, Hollandi 1960. Yfirbyggt að hluta 1998.
Í febrúar 1991 var búið að selja skipið frá Vestmannaeyjum, er Vestmannaeyjabær notfærði sér forkaupsréttinn og því var sölunni rift. Árið 1993 var skipið þó selt aftur og var þá með skráða heimahöfn í Vestmannaeyjum til að komast hjá forkaupsrétti bæjarins.
Þann 14. feb. 1995 var skipið afskráð og átti að fargast, en lá þó alltaf við bryggju á Fáskrúðsfirði, þó svo að eigandi væri í Belize og var síðan endurskráð hingað til lands 28. feb 1998.
Skráð sem vinnubátur 2002 og 28. nóv. 2003 kom skipið til Njarðvíkur og þar var málað yfir heimahöfn og skipaskrárnúmer og 19. desember var máluð ný heimahöfn þ.e. Panama og fór skipið þannig frá Njarðvík 8. jan. 2004. en varð að snúa við og kom til Keflavíkur og kom þaðan föstudaginn 30. janúar 2004.
Selt til Rússlands 6. okt. 2003 og þaðan til Senegal 2006 og síðan til Ghana og var þar á síðasta ári
Nöfn: Anna SI 117, Anna SU 3, Anna GK 79, Anna SH 35, Anna AK 56, Anna SH 122, Freyr VE 700, Sigurvík VE 700, Stokksnes VE 700, Drandey (Belize), Stokksnes RE 123, Stokksnes 123-RE, Nonni ÞH 89, Stokksnes RE 123, Stokksnes (Rússlandi), Stokksnes HO 3564 ( Senegal) og í fyrra hét það Surprise ( Ghana)

7. Anna SI 117 © mynd Snorri Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

7. Anna SH 122 © mynd Snorrason

7. Stokksnes RE 123 © mynd Álasund
Smíðanúmer 1183 hjá Scheepswerft De Beer, Zaandam, Hollandi 1960. Yfirbyggt að hluta 1998.
Í febrúar 1991 var búið að selja skipið frá Vestmannaeyjum, er Vestmannaeyjabær notfærði sér forkaupsréttinn og því var sölunni rift. Árið 1993 var skipið þó selt aftur og var þá með skráða heimahöfn í Vestmannaeyjum til að komast hjá forkaupsrétti bæjarins.
Þann 14. feb. 1995 var skipið afskráð og átti að fargast, en lá þó alltaf við bryggju á Fáskrúðsfirði, þó svo að eigandi væri í Belize og var síðan endurskráð hingað til lands 28. feb 1998.
Skráð sem vinnubátur 2002 og 28. nóv. 2003 kom skipið til Njarðvíkur og þar var málað yfir heimahöfn og skipaskrárnúmer og 19. desember var máluð ný heimahöfn þ.e. Panama og fór skipið þannig frá Njarðvík 8. jan. 2004. en varð að snúa við og kom til Keflavíkur og kom þaðan föstudaginn 30. janúar 2004.
Selt til Rússlands 6. okt. 2003 og þaðan til Senegal 2006 og síðan til Ghana og var þar á síðasta ári
Nöfn: Anna SI 117, Anna SU 3, Anna GK 79, Anna SH 35, Anna AK 56, Anna SH 122, Freyr VE 700, Sigurvík VE 700, Stokksnes VE 700, Drandey (Belize), Stokksnes RE 123, Stokksnes 123-RE, Nonni ÞH 89, Stokksnes RE 123, Stokksnes (Rússlandi), Stokksnes HO 3564 ( Senegal) og í fyrra hét það Surprise ( Ghana)
Skrifað af Emil Páli
