12.01.2011 20:00
Jón Oddgeir dró Hafdísi að landi
Björgunarskipið Jón Oddgeir, kom Hafdísi SU 220 til hjálpar er báturinn varð vélarvana um 5 sm. út af Garðskaga á sunnudag og dró bátinn til Sandgerðis.

2400. Hafdís SU 220

2474. Jón Oddgeir
© myndir frá Sandgerði í morgun, Emil Páll, 12. jan. 2011

2400. Hafdís SU 220

2474. Jón Oddgeir
© myndir frá Sandgerði í morgun, Emil Páll, 12. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
