12.01.2011 19:38

Hálfu tonni af kæstum hákarli stolið - fagmenn að verk

Rúmlega hálfu tonni af kæstum hákarli var stolið úr hjalla úr á Stapa í innri Njarðvík í vikunni. Þjófurinn, eða þjófarnir, voru greinilega vel að sér í hákarlaverkun samkvæmt heimasíðunni Freisting.is sem greindi fyrst frá málinu.