11.01.2011 17:21
Línubátur á ólöglegum veiðum
mbl.is:
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, stóð línubát að meintum ólöglegum veiðum í dag. Báturinn var staddur í Húnaflóa og var vísað til hafnar. Lögreglan mun taka á móti áhöfn bátsins í landi.
Línubáturinn fannst um klukkan þrjú í dag. Flugvélin var við reglubundið eftirlit þegar hún kom að bátnum, að sögn Landhelgisgæslu, en þar að auki sást báturinn í fjareftirlitskerfi gæslunnar
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, stóð línubát að meintum ólöglegum veiðum í dag. Báturinn var staddur í Húnaflóa og var vísað til hafnar. Lögreglan mun taka á móti áhöfn bátsins í landi.
Línubáturinn fannst um klukkan þrjú í dag. Flugvélin var við reglubundið eftirlit þegar hún kom að bátnum, að sögn Landhelgisgæslu, en þar að auki sást báturinn í fjareftirlitskerfi gæslunnar
Skrifað af Emil Páli
