11.01.2011 16:29

Berglín GK 300

Togarinn Berglín GK 300 sem strandaði í haust í höfn á Vestfjörðum og var tekin þá í slipp í Njarðvik til lagfæringar, var aftur tekin upp nú fyrir skemmstu, trúlega vegna sama tjóns. Togarinn fór úr slipp í morgun og hélt til veiðar í dag. Hér eru myndir sem ég tók af togaranum í Keflavíkurhöfn er verið var að gera togarann klárann til veiða á ný.



    1905. Berglín GK 300, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 11. jan. 2011