11.01.2011 09:00
Þangskurður og Sigurbrandur
Fyrsta er af þangskurðarpramanum Ásnum og græni pramminn er Þristur. Svo er það Sigurbrandur Jakobsson skipstjórinn á 5854 Önnu SH 49. Allar myndirnar eru teknar við Bæjarnes í Kollafirði sumarið 1984.
Þangskurðarpramminn Ásinn
Þangskurðarpramminn Þristur
Sigurbrandur Jakobsson, skipstjóri á Önnu SH 49 © myndir úr safni Sigurbrands
Skrifað af Emil Páli
