10.01.2011 22:37

Eignaréttur Daniel Collolleur er rangur

Þar sem í ljós er komið að síðueigandinn Daniel Collolleur  er með rangar fullyrðingar að hann eigi .þær myndir sem hann leyfir birtingu á, hef ég hætt að birta myndir eftir hann. Hef ég fengið tvær ábendingar um slíkt og í einu tilfellinu endurbirti ég viðkomandi myndir merktar réttum höfundi, en sökum bilanar í tölvunni minni get ég ekki breitt upphaflegri setningu og því verður þetta að duga núna, Jafnframt því sem ég bið viðkomandi afsökunar á þessum mistökum mínum.




        Lida F-190-H eftir tjónið í Noregi ©  myndir Sævar Þór Ásgeirsson, en ekki í eigu Daníels  Corolleur, eins og hann hafði sjálfur fullyrt á síðu sinni, sem ég hef jafnframt hent út úr facebook-vinahóp mínum, af þessu tilefni.