10.01.2011 23:00
Bátar í Stykkishólmi árið 1987

Þessi er tekin vorið 1987 í Stykkihólmi og á henni eru 1777. Bryndís SH 271 (Víkingurinn) nýsjósett, 210. Sigurvon SH 121, 154. Sigurður Sveinsson SH 36, 778. Smári SH 221 og 7. Anna SH 122. Á bakvið glittir í 994. Baldur, en hann var oftast þarna á endanum © mynd Sigurbrandur
Skrifað af Emil Páli
