09.01.2011 20:45
Bræðurnir Siggi Bjarna og Benni Sæm
Hér sjáum við tvo bræður af fjölmörgum systkinum sem komu saman með flutningaskipi fyrir mörgum árum frá Kína.


2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011


2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
