08.01.2011 15:59
Sjósetning og prufusigling
Í dag fylgdist ég með því er báti var ekið niður á bryggju og hann sjósettur þar og síðan einnig með prufusiglingu hans. Kemur löng myndasyrpa af því á miðnætti í nótt, en hér koma tvær myndir frá því er verið var að aka með bátinn til sjávar.


Sjá nánar um miðnætti © myndir Emil Páll, 8. jan. 2011


Sjá nánar um miðnætti © myndir Emil Páll, 8. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
