07.01.2011 23:00

Við Miðbryggjuna

Bryggja sú sem sést hér á myndinni kallaðist Miðbryggjuna og á fjöru má sjá stubb af henni þar sem hún kemur fram undan uppfyllingunni að Ægisgötunni í Keflavík.


     Bátur kemur að Miðbryggjunni í Keflavík tugum ára
                         © mynd Heimir Stígsson