07.01.2011 21:05
Skreiðahjallar
Þessi sjón var algeng í öllum sjávarplássum hér áður fyrr, en nú er öldin önnur og sjón sem þessi er nánast að hverfa í flestum eða öllum tilfellum

Skreiðahjallar © ljósmyndari ókunnur, en eigandi myndar er Byggðasafn Suðurnesja

Skreiðahjallar © ljósmyndari ókunnur, en eigandi myndar er Byggðasafn Suðurnesja
Skrifað af Emil Páli
