07.01.2011 18:08

Bryndís SH 136

Bátur þessi er nú í eigu Sigurbrands Jakobssonar, en áður var hann á Þórshöfn og hét Svana ÞH 90  í eigu Jóhanns Halldórssonar sem er núna skipstjóri á 1858 Nonna ÞH 312. En upphaflega hét báturinn Svana ST 93 og var gerður út frá Drangsnesi í 24 ár. Eigandi þá var Haukur Torfason.




                                          6141. Bryndís SH 136 í apríl 2010

 Gamla Bukh vélin úr Bryndísi SH 136 © myndir Sigurbrandur.

Myndirnar eru teknar í Stykkishólmi í apríl 2010