07.01.2011 17:16
Heimir SU 100 og Guðfinnur KE 32
Hér sjáum við tvo af hinum gömlu dæmigerðu vertíðar- og síldarbátum, koma inn til Keflavíkur á vetrarvertíð

762. Heimir SU 100 og 475. Guðfinnur KE 32, að koma inn til Keflavíkur fyrir mörgum tugum ára © mynd Heimir Stígsson

762. Heimir SU 100 og 475. Guðfinnur KE 32, að koma inn til Keflavíkur fyrir mörgum tugum ára © mynd Heimir Stígsson
Skrifað af Emil Páli
