07.01.2011 15:40
Óveðið í morgun
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók um hádegisbilið í morgun, en þá var veðrið farið að ganga niður á ný. Myndirnar eru ýmist teknar í Njarðvík eða Keflavík og kemur það betur fram undir þeim í myndtexta.



Í Njarðvík

Séð frá sama stað og Njarðvíkurmyndin var tekin, en þó í hina áttina til Keflavíkur

Vatnsnes í Keflavík © myndir Emil Páll, 7. jan. 2011



Í Njarðvík

Séð frá sama stað og Njarðvíkurmyndin var tekin, en þó í hina áttina til Keflavíkur

Vatnsnes í Keflavík © myndir Emil Páll, 7. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
