07.01.2011 15:29
Bátar ísaðir í Njarðvíkurhöfn
Flestir þeirra báta sem lágu í nótt í Njarðvíkurhöfn voru ísaðir eftir ágjöfina í nótt og í morgun, sem fraus um leið og hún kom á bátanna, eins og sést á þessari myndasyrpu.

1396. Lena ÍS 61

2101. Sægrímur GK 525

1855. Ósk KE 5


© myndir Emil Páll, 7. jan. 2011

1396. Lena ÍS 61

2101. Sægrímur GK 525

1855. Ósk KE 5


© myndir Emil Páll, 7. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
