07.01.2011 15:01

Maron GK slitnaði frá

Í gærkvöldi slitnaði Maron GK 522 frá að aftan í Njarðvíkurhöfn í veðrinu, en áður en verr fór tókst að bjarga bátnum og er þessi mynd tekin af honum í morgun, en þarna eru festingar ornar öruggar.



         363. Maron GK 522, í Njarðvikurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 7. jan. 2011