06.01.2011 18:00

Nánast rústir einar- aðeins 2ja ára

Þessi bátur sem er að gerðinni Cleopatra 36 frá Trefjum í Hafnarfirði var afhentur nýr á haustmánuðum 2008 og á síðasta hausti sigldi hann á, með þeim afleiðingum að verða nánast rústir einar á eftir. Hér sýni ég myndir af honum nýjum og eins eftir tjónið í Noregi, en báturinn var seldur til Hammerfast í Noregi á sínum tíma.


    Lida F-190-H, utan við Sjávarútvegsýninguna í Kópavogi © mynd Þorgeir Baldursson, í okt. 2008




        Lida F-190-H eftir tjónið í Noregi © tjónamyndirnar eru í eigu Daníels  Corolleur