06.01.2011 16:24
Arney HU 36 í birtu
Er birta tók í morgun tók ég aðra mynd af Arney HU 36 í Keflavíkurhöfn, en báturinn verður gerður út af Grímsnesi ehf., í vetur.

2177. Arney HU 36, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 6. jan. 2011

2177. Arney HU 36, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 6. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
