06.01.2011 15:00
Kaupir Grímsnes, Víking KE 10 ?
Samkvæmt heimildum síðuritara standa nú yfir samningaviðræður um að Grímsnes ehf., kaupi Víking KE 10, en fyrirtækið hefur í raun verið tengt útgerð bátsins alveg frá upphafi.

2426. Víkingur KE 10, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2010

2426. Víkingur KE 10, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
