06.01.2011 10:07

Arney HU 36

Þessi bátur kom í gærkvöldi fullfermdur af bjóðum o.fl. til Keflavíkur, enda mun útgerð Hólmgríms Sigvaldasonar, Grímsnes ehf., gera bátinn út a.m.k. í vetur. Þessa mynd tók ég í morgun rétt eftir að bjóðin voru tekin frá borði.


         2177. Arney HU 36, í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. jan. 2010