05.01.2011 20:01
Guðný ÍS 13 á flot á ný - verður báturinn ásamt Hrönn ÍS rifin?
Í gær tókst að ná Guðnýju ÍS 13 aftur á flot í Ísafjarðarhöfn og samkvæmt heimildum síðuritara eru nú mikið rætt um að framtíð þess báts, svo og Hrannar ÍS 74, sé að verða rifnir, en báðir hafa þeir legið lengi í höfninni og báðir sokkið þar, en náð upp aftur.

Við bryggjuna fjæðst ljósmyndaranum liggja hvor á móti öðrum 1464. Guðný ÍS 13 og 241. Hrönn ÍS 74 © mynd Þorgrímur Tavsen, 19. júlí 2010

Við bryggjuna fjæðst ljósmyndaranum liggja hvor á móti öðrum 1464. Guðný ÍS 13 og 241. Hrönn ÍS 74 © mynd Þorgrímur Tavsen, 19. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
