05.01.2011 09:00
Ásbjörg ST 9 dregur Sigurfara til Hólmavíkur
Hér sjáum við tvær myndir sem Jón Halldórsson birti í gær á síðu sinni www.holmavik.123.is og sýna er 1487. Ásbjörg ST 9, dregur Sigurfara að landi í Hólmavík, sennilega 1977.


1487. Ásbjörg ST 9, kemur með Sigurfara að landi, sennilega 1977 © myndir Jón Halldórsson, www.holmavik.123.is
1487. Ásbjörg ST 9, kemur með Sigurfara að landi, sennilega 1977 © myndir Jón Halldórsson, www.holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
