05.01.2011 00:00

Freri RE 73 lætur úr höfn

John Berry, tók þessa myndasyrpu í dag (í gær 4.jan. 2011) er togarinn Freri RE 73, lét úr höfn í Reykjavík, eftir jólafrí um kl. 17, í rúmlega mánaðar langa veiðiferð.  Eins og sést á myndunum er birtan farin að tapast, því eru þetta mjög góðar myndir,  - Sendi ég John Berry kærar þakkir fyrir -












































       1345. Freri RE 73, lætur úr höfn í Reykjavík © myndir John Berry, 4. jan. 2011