04.01.2011 20:00

Ensis KG 8, ex ísl. aflaskip

Skip þetta sem smíðað var fyrir Hafnfirðinga og kom í rekstur 1964, hét í fyrstu 238. Eldborg GK 13, síðar Albert GK 31, þá Hamra-Svanur SH 201 og Hamrasvanur II SH 261, í síðustu tvo mánuðina áður en það var selt til Hollands 1996 og þar fékk það nafnið Ensis KG 8 og hér birti ég myndir af því undir Hollenska nafninu bæði frá 2006 og eins frá 2009


                             Ensis KG 8 © mynd Stéphane, 23. sept 2006   


                       Ensis KG 8 © mynd Michael Van Bosch, 24. apríl 2009